Óttar Guðmundsson skrifar: Algengir stjórnunarhættir
EyjanFastir pennarEkkert er nýtt undir sólinni í mannlegum samskiptum. Fólk notar sömu aðferðir til að ráðskast með umhverfi sítt á öllum tímum. Ein algengasta aðferðin er fýlustjórnun. Einn frægasti fýlustjórnandi Íslendingasagna er Gunnar á Hlíðarenda. Hann stjórnaði konu sinni og nánasta umhverfi með fýluköstum og ofbeldi. Á banastund Gunnars mundi hún eftir þessu og neitaði honum Lesa meira
Óttar Guðmundsson skrifar: Velkominn herra skattstjóri!
EyjanFastir pennarNýlega var tilkynnt að hinn umdeildi Dónald Trump væri að losa sig við liðónýtan skattstjóra, Billy Long að nafni með því að gera hann að sendiherra á Íslandi. Margir heilagir og góðgjarnir Íslendingar fylltustu réttlátri reiði og sögðu það til skammar að fá mann þennan til Íslands. Starfsferill og pólitísk afskipti hans voru rakin og Lesa meira
Óttar Guðmundsson skrifar: Lögfræðingar og lögfræðiálit
EyjanFastir pennarEinn fremsti lögfræðingur í sögu landsins, Njáll Þorgeirsson á Bergþórshvoli sagði í frægri ævisögu sinni þessi fleygu orð: „Allt orkar tvímælis sem gert er.“ Það eru tvær eða fleiri hliðar á hverju máli. Lögmenn eru sérfræðingar að finna og skilgreina þessar ólíku skoðanir sem hina einu réttu. Í yfirstandandi deilum innan ríkissaksóknaraembættisins og útlendingamála eru Lesa meira
Óttar Guðmundsson skrifar: Hallgerður
EyjanFastir pennarUm árabil var Hallgerður Höskuldsdóttir langbrók hataðasta kona Íslandssögunnar. Þjóðin kunni Njálu og hreifst með örlögum söguhetjanna. Gunnar Hámundarson á Hlíðarenda var kyntákn aldanna enda var hann allra mann glæsilegastur og mestur íþróttamaður. Menn báru Hallgerði konu hans ekki vel söguna. Hún var sögð hafa brugðist hetjunni á ögurstund og neitað um hárlokk í bogstreng. Gunnar var drepinn Lesa meira