Guðrún Sesselja skipuð héraðsdómari
Eyjan20.07.2023
Dómsmálaráðherra hefur skipað Guðrúnu Sesselju Arnardóttur í embætti héraðsdómara með fyrsta starfsvettvang hjá Héraðsdómi Reykjavíkur, frá og með 1. september 2023. Guðrún Sesselja lauk embættisprófi í lögfræði frá Háskóla Íslands árið 1996 og öðlaðist réttindi til málflutnings fyrir héraðsdómi árið 2000 og fyrir Hæstarétti Íslands 2009. Frá ársbyrjun 2015 hefur hún starfað sem lögmaður hjá embætti ríkislögmanns en þar áður Lesa meira