fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024

Guðmundur Ragnar Magnússon

Guðmundur Ragnar harkaði af sér rifbeinsbrot við björgun fimmtán sjómanna – „Góð tilfinning að bjarga mannslífum“

Guðmundur Ragnar harkaði af sér rifbeinsbrot við björgun fimmtán sjómanna – „Góð tilfinning að bjarga mannslífum“

Fókus
13.11.2018

Guðmundur Ragnar Magnússon sigmaður hjá Landhelgisgæslunni tók þátt í björgunaraðgerðum við afleitar aðstæður í Helguvík aðfaranótt laugardags þegar sementsflutningaskipið Fjordvik strandaði á leið til hafnar. Um borð voru fjórtán manna áhöfn og hafnsögumaður frá Reykjaneshöfn. Það var hlutverk Guðmundar að síga niður í skipið, stjórna aðgerðum þar og koma öllum fimmtán skipbrotsmönnunum heilum upp í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af