Framhaldsskólar: Guðmundur Ingi heimsótti FAS – hefur nú heimsótt alla framhaldsskóla
EyjanFyrir 2 klukkutímum
Í vikunni heimsótti Guðmundur Ingi Kristinsson, mennta- og barnamálaráðherra, Framhaldsskólann í Austur-Skaftafellssýslu í Nýheimum á Höfn í Hornafirði. Í för með honum voru þrír starfsmenn ráðuneytisins og á móti honum tók Guðjón Ragnar Jónasson, sem er nýtekinn við skólameistarastöðunni á Höfn, ásamt starfsfólki kennurum og nemendum. Þessa dagana er verið að vinna að hugmyndum í Lesa meira
