Guðbjörg Heiða ráðin forstjóri Varðar
Eyjan13.12.2022
Guðbjörg Heiða Guðmundsdóttir hefur verið ráðin í starf forstjóra Varðar. Guðbjörg hefur starfað hjá Marel frá árinu 2011, síðast sem framkvæmdastjóri fiskiðnaðar og framkvæmdastjóri Marel á Íslandi. Áður leiddi Guðbjörg vöruþróunarteymi Marel á Íslandi og í Bretland. Gert er ráð fyrir að Guðbjörg taki við þann 1. apríl næstkomandi og mun Guðmundur Jóhann Jónsson, sem Lesa meira