fbpx
Mánudagur 15.september 2025

Grunnskólamál

Sara gagnrýnir kennaranámið: „Ég þarf ekki að mæta í heil­an tíma og gera þessa hluti“

Sara gagnrýnir kennaranámið: „Ég þarf ekki að mæta í heil­an tíma og gera þessa hluti“

Fréttir
Fyrir 4 vikum

„Þetta er bara smá grát­legt,“ seg­ir Sara Júlíusdóttir, nemandi á þriðja ár í grunnskólakennaranámi við Háskóla Íslands, í athyglisverðu viðtali í Morgunblaðinu í dag. Þar lýsir Sara upplifun sinni af náminu og kallar eftir áherslubreytingum þannig að nemendur komi betur undirbúnir til starfa í skólunum að námi loknu. Í viðtalinu segir Sara að of mikill Lesa meira

Rakel talar opinskátt um áskoranir sem kennari – Nefnir það sem hún hefur mestar áhyggjur af

Rakel talar opinskátt um áskoranir sem kennari – Nefnir það sem hún hefur mestar áhyggjur af

Fréttir
12.08.2025

Nýtt skólaár hefst senn í skugga talsverðrar gagnrýni á grunnskólakerfið og gera má ráð fyrir að menntamál verði eitt af kosningamálunum í sveitarstjórnarkosningunum á næsta ári. Rakel Linda Kristjánsdóttir er reyndur kennari og í grein á vef Vísis deilir hún sinni sýn á stöðuna og þeim áskorunum sem hún mætir í kennslustofunni. „Nýtt skólaár er Lesa meira

Einn af forverum Ásmundar Einars lætur hann heyra það – Segir sorglegt og alvarlegt hvernig haldið sé á málefnum grunnskóla

Einn af forverum Ásmundar Einars lætur hann heyra það – Segir sorglegt og alvarlegt hvernig haldið sé á málefnum grunnskóla

Eyjan
07.08.2024

Björn Bjarnason fyrrverandi menntamálaráðherra er bersýnilega afar ósáttur við hvernig Ásmundur Einar Daðason núverandi mennta- og barnamálaráðherra hefur haldið á málum grunnskóla landsins í sinni embættistíð. Mikið hefur verið rætt um síversnandi námsárangur íslenskra grunnskólabarna og meðal annars rætt um hvort mistök hafi verið gerð með því að leggja af samræmd próf. Björn segir ljóst Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af