Ertu hávaxinn, finnst þér gaman að blása sápukúlur eða ertu elliær?
24.07.2018
Hvort sem þú uppfyllir öll framangreind skilyrði, hluta eða ekki þá skiptir það ekki verulegu máli. Heldur er nóg að vera stödd/staddur á Akureyri á miðvikudag eða fimmtudag og hafa áhuga á að leika í nýjasta tónlistarmyndbandi GRINGLO. „Hugmyndin er afskaplega einföld,“ segir í viðburðinum á Facebook. „Við þurfum hóp af fólki (60-70 manns lágmark) Lesa meira