Þættir um íslenskt grín fengu enga endurgreiðslu – Skýringar á því voru ófullnægjandi
FréttirMenningar-, nýsköpunar-, og háskólaráðuneytið hefur fellt úr gildi synjun nefndar um endurgreiðslu vegna kvikmyndagerðar á Íslandi á umsókn aðstandenda ónefndra sjónvarpsþátta um endurgreiðslu hluta framleiðslukostnaðar, úr ríkissjóði. Nefndin sagði þættina ekki uppfylla ákvæði reglugerðar, um endurgreiðslur, um menningarlegt gildi en ráðuneytið segir skýringar á þeirri niðurstöðu vera ófullnægjandi. Þættirnir eru ekki nefndir á nafn í Lesa meira
Húmor er góður fyrir ástarsambandið
PressanEf ástarsambönd og hjónabönd eiga að ganga vel skiptir húmor fólks miklu máli. Þetta eru niðurstöður samantektar Jeffry Hall, hjá Kansasháskóla, á niðurstöðum 39 rannsókna á ástarsamböndum. Í þeim tóku rúmlega 30.000 manns þátt og ná þær yfir 30 ára tímabil. Joyscribe skýrir frá þessu. Niðurstaðan er eins og fyrr segir að húmor skipti miklu Lesa meira
GÆLUDÝR: Fáránlega lappalangur köttur í sokkabuxum – Sérkennilegt áhugamál hjá sænsku pari
FókusSumir hanga í símanum sínum og láta sér leiðast. Aðrir klæða kettina sína í sokkabuxur og smella svo í gríð og erg. Á Tubmlr blogginu ‘Meowfit’ má skoða fullt af frábærum myndum af kettinum Gucci í allskonar sokkabuxum og allskonar stellingum. Eirðarleysingjarnir sem standa að blogginu eru svíarnir Katja Wulff og Dan Sörensen en fötin Lesa meira