fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Grímur Sæmundsen

Lúxuslíf Íslendinga: Grímur Sæmundsson einn af tekjuhæstu Íslendingunum – Bláa Lónið gefur vel

Lúxuslíf Íslendinga: Grímur Sæmundsson einn af tekjuhæstu Íslendingunum – Bláa Lónið gefur vel

Fókus
02.06.2019

Grímur Sæmundsson hafði forystu um stofnun Bláa Lónsins hf. árið 1992 og hefur verið framkvæmdastjóri og síðar forstjóri félagsins frá upphafi. Grímur var einnig formaður Samtaka ferðaþjónustunnar frá árinu 2014 þar til í febrúar 2019. Óumdeilt er að Grímur er eitt þekktasta nafn ferðabransans á Íslandi og hefur tekið virkan þátt í þróun ferðaþjónustunnar. Grímur Lesa meira

Verðmæti Bláa lónsins er 50 milljarðar

Verðmæti Bláa lónsins er 50 milljarðar

Fréttir
05.12.2018

Í samkomulagi sem Kólfur, félag í meirihlutaeigu Gríms Sæmundsen forstjóra Bláa lónsins, gerði nýverið við framtakssjóðinn Horn II er Bláa lónið metið á 50 milljarða króna. Samningurinn snýst um kaup Kólfs á tæplega tuttugu prósenta óbeinum hlut framtakssjóðsins í Bláa lóninu. Fréttablaðið skýrir frá þessu. Fram kemur að miðað við kauptilboðið sé verðmæti Bláa lónsin Lesa meira

Tekjublað DV: Mokar í Lónið

Tekjublað DV: Mokar í Lónið

Fréttir
02.06.2018

Grímur Sæmundsen 10.776.416 kr. á mánuði. Grímur Sæmundsen, forstjóri Bláa lónsins, hefur verið einn af tekjuhæstu Íslendingunum undanfarin ár enda uppgangurinn í ferðaþjónustunni lyginni líkastur. Í júní 2017 var greint frá því að hagnaður fyrirtækisins væri 2,6 milljarðar króna eftir skatta sem var hækkun um 50 prósent. Þá voru 1,45 milljarðar greiddir út í arð. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af