fbpx
Föstudagur 22.mars 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

Silfur Egils

Fallinn strompur

Grímur Sæmundsen

Verðmæti Bláa lónsins er 50 milljarðar

Verðmæti Bláa lónsins er 50 milljarðar

Fréttir
05.12.2018

Í samkomulagi sem Kólfur, félag í meirihlutaeigu Gríms Sæmundsen forstjóra Bláa lónsins, gerði nýverið við framtakssjóðinn Horn II er Bláa lónið metið á 50 milljarða króna. Samningurinn snýst um kaup Kólfs á tæplega tuttugu prósenta óbeinum hlut framtakssjóðsins í Bláa lóninu. Fréttablaðið skýrir frá þessu. Fram kemur að miðað við kauptilboðið sé verðmæti Bláa lónsin Lesa meira

Tekjublað DV: Mokar í Lónið

Tekjublað DV: Mokar í Lónið

Fréttir
02.06.2018

Grímur Sæmundsen 10.776.416 kr. á mánuði. Grímur Sæmundsen, forstjóri Bláa lónsins, hefur verið einn af tekjuhæstu Íslendingunum undanfarin ár enda uppgangurinn í ferðaþjónustunni lyginni líkastur. Í júní 2017 var greint frá því að hagnaður fyrirtækisins væri 2,6 milljarðar króna eftir skatta sem var hækkun um 50 prósent. Þá voru 1,45 milljarðar greiddir út í arð. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af