Grétar Sigurðarson fallinn frá
Fréttir16.07.2022
Grétar Sigurðarson, athafnamaður er fallinn frá 45 ára að aldri. Hann var búsettur á Spáni hin síðari ár ásamt sambýliskonu sinni og tveimur sonum. Hann var einn af þremur mönnum sem hlaut fangelsisdóm árið 2004 fyrir aðild sína að líkfundarmálinu svokallaða. Grétar sneri blaðinu við eftir afplánun og stóð í margskonar rekstri. Hann var opinskár Lesa meira