Krafðist afhendingar gagna frá tíð Sigmundar Davíðs sem forsætisráðherra – Báru við þjóðaröryggi
FréttirÍ dag var birtur úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál, frá því í október, sem varðar synjun forsætisráðuneytisins á beiðni ónefnds manns um að fá afhent gögn úr ráðuneytinu. Umrædd gögn eru frá árinu 2014 en þá var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, núverandi formaður Miðflokksins, forsætisráðherra. Gögnin tengjast öryggi síma þáverandi æðstu ráða- og embættismanna landsins. Forsætisráðuneytið neitaði Lesa meira
Hryðjuverkaógn á Íslandi – Segja einstaklinga hér á landi langa og geta framið voðaverk
FréttirGreiningardeild ríkislögreglustjóra hefur sent frá sér nýja skýrslu vegna mats deildarinnar á þeirri hættu sem sögð er stafa af hugsanlegum hryðjuverkum á Íslandi. Í skýrslunni er hryðjuverkaógn sögð hafa aukist lítillega frá því að skýrsla um hana var gefin út á síðasta ári. Hún sé þó enn á þriðja stigi af fimm. Í skýrslunni er Lesa meira
Einstaklingar á Íslandi sagðir aðhyllast ofbeldisfulla hugmyndafræði
FréttirGreiningardeild ríkislögreglustjóra hefur sent frá nýja skýrslu um hryðjuverkaógn á Íslandi. Þar kemur meðal annars fram að hættustig vegna hryðjuverkaógnar sé nú á þriðja stigi af fimm og þriðja stigið sé skilgreint sem aukin ógn. Einnig kemur fram að deildin hafi upplýsingar um einstaklinga hér á landi sem aðhyllist ofbeldis- og öfgafulla hugmyndafræði. Í skýrslunni Lesa meira
