Vísindamenn fóru loksins niður á botninn – „Það var ekkert sem gat útskýrt þetta.“
Pressan28.02.2019
Í fyrsta sinn í sögunni hafa vísindamenn rannsakað botninn í hinni risastóru og djúpu holu „Great Blue Hole“ sem er utan við strendur Belís. Þessi hola hefur verið heimsþekkt og vinsæll áfangastaður kafara síðan sjávarlíffræðingurinn Jacques Cousteau kynnti heiminum hana. Holan er um 70 kílómetra frá ströndum Belís í miðju Lighthouse kóralrifinu. Holan hefur verið Lesa meira