Grænsápan er náttúruleg afurð og fullkomin til heimilisþrifa
Matur27.03.2022
Grænsápa er náttúruleg afurð hefur verið notuð til heimilisþrifa í aldaraðir. Hún er til í fljótandi og föstu formi og verður til við efnahvörf fitu og pottösku. Hún er umhverfisvæn og hentar til ýmissa nota. Fullkomin blanda til að þrífa margs konar yfirborð, eins og flísar, parket, baðkar eða sturtuklefa, er matskeið af grænsápu og Lesa meira