Litlir menn birtast í miðborg Reykjavíkur: Fyrirmyndin frá Bretlandi
20.08.2018
Vegfarendur í miðbæ Reykjavíkur hafa hugsanlega tekið eftir leikfangafígúrum sem dreift hefur verið víðs vegar. Þetta eru ekki leikfangafígúrur sem barn hefur misst eða skilið eftir á götunni heldur hefur þeim verið vandlega stillt upp, á umferðarskiltum, auglýsingaskiltum, dyrakörmum, umferðarljósum, eftirlitsmyndavélum og í rauninni hvar sem hægt er að koma þeim fyrir og láta þær Lesa meira