fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

Gos

Steinunn Ólína skrifar: Orðin og jörðin

Steinunn Ólína skrifar: Orðin og jörðin

EyjanFastir pennar
22.12.2023

Hvað felst í orðinu gos? Í jarðfræðilegum skilningi er það, að uppsöfnuð spenna og þrýstingur með ógnarkrafti losnar úr læðingi í kvikuhólfi þar til þolmörk þaksins bresta og upp úr gýs.  Nú vitum við að flæddi til dæmis yfir gamla þjóðleið, sumsé eldra landslag fer undir og verður síðar sem nýtt. Gos eru alltaf í fyrstu ógnvænleg og kalla Lesa meira

Gosið í Geldingadal gæti orðið langvinnt dyngjugos

Gosið í Geldingadal gæti orðið langvinnt dyngjugos

Fréttir
23.03.2021

Það gæti farið svo að gosið í Geldingadal verði langvinnt. Þorvaldur Þórðarson, jarðvísindamaður hjá Jarðvísindastofnun Háskóla Íslands, segir að flæðið hafi verið jafnt frá upphafi og að gosið virðist vera orðið stöðugt sem geti bent til að um langvinnt gos verði að ræða. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. „Gosið gæti jafnvel farið í að Lesa meira

Enn er leitað að fólki á gossvæðinu – Slæm veðurspá og mikil gasmengun – Skýr skilaboð frá lögreglunni – UPPFÆRT

Enn er leitað að fólki á gossvæðinu – Slæm veðurspá og mikil gasmengun – Skýr skilaboð frá lögreglunni – UPPFÆRT

Fréttir
22.03.2021

Nú er staðan sú að á bílastæðum, þar sem fólk hefur lagt bílum sínum áður en það gengur til gossvæðisins, eru þrír bílar, þar af er einn á þýskum númerum. Ekki er vitað um hvar fólkið úr þessum bílum er og er verið að leita að því. RÚV skýrir frá þessu. Fram kemur byrjað sé Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af

Allir mættu nema Mbappe