Ræða goðsagnakennda frammistöðu Holland yfir samlokugerð – Og hver átti netsokkabuxurnar?
FókusFyrir 5 klukkutímum
Breski leikarinn Tom Holland segir stórhlutverk hans í kvikmyndum eins og Spider-Man, Avengers og fleirum ekki þau sem aðdáendur hans tali oftast um. Það sé dans hans í sjónvarpsþættinum Lip Sync Battle, sem sé hans umtalaðasta „hlutverk“. Þættirnir gengu í fimm þáttaraðir árin 2015-2019, alls 91 þáttur, undir stjórn LL Cool J og Chrissy Teigen. Lesa meira