fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

göngumaður

„Týndur“ göngumaður svaraði ekki í símann því hann þekkti ekki númerið sem hringt var úr

„Týndur“ göngumaður svaraði ekki í símann því hann þekkti ekki númerið sem hringt var úr

Pressan
31.10.2021

Nýlega hófst leit að göngumanni sem var talinn týndur á Mount Elbert í Colorado í Bandaríkjunum. Hann svaraði ekki ítrekuðum símhringingum leitarmanna því hann þekkti ekki númerið sem hringt var úr. Þegar að maðurinn skilaði sér ekki á tilsettum tíma til byggða var tilkynnt að hann væri týndur. Var þá reynt að hringja ítrekað í hann og senda honum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af

Allir mættu nema Mbappe