Þetta eru tilnefningarnar til Golden Globe
FókusFyrir 2 dögum
Tilnefningar til Golden Globe verðlaunanna voru kynntar í dag en hátíðin fer fram í 83. sinn sunnudaginn 11. janúar í Los Angeles. Grínistinn Nikki Glaser endurtekur hlutverk sitt sem aðalkynnir. Tilnefningarnar eru eftirfarandi: Sjónvarp Bestu dramaþættirnir: The Diplomat The Pitt Severance Slow Horses The White Lotus Besti leikarinn í dramaþáttum: Sterling K. Brown, Paradise Diego Lesa meira
