Goddur lést á Biskupstungnabraut
FréttirÍ gær
Sá sem lést í bílslysi á Biskupstungnabraut í gær, skammt frá Þrastarlundi, er Guðmundur Oddur Magnússon listamaður og prófessor emeritus í grafískri hönnun við Listaháskóla Íslands. Guðmundur Oddur þekktur undir listamannsnafni sínu Goddur en hann var einn helsti sérfæðingur Íslendinga á sviði myndmáls og hönnunar og var iðulega kallaður til þegar þurfti að fræða almenning, Lesa meira
