Þess vegna fjaraði samband Paltrow og Pitt út – Hún var rík og fáguð, hann hafði starfað sem kjúklingur
FókusFyrir 2 klukkutímum
Erlendir slúðurmiðlar eru fullir af fréttum um Gwyneth Paltrow en um þessar mundir er að koma út ævisaga hennar þar sem ýmislegt er látið flakka. Þar er meðal annars fjallað um samband hennar og stórstjörnunnar Brad Pitt en þau áttu í ástarsambandi á árunum 1995 – 1997. Forsaga málsins er sú að árið 1994 stóð Lesa meira
Kynlífsathöfnin sem Gwyneth Paltrow elskaði með Affleck afhjúpuð
FókusFyrir 2 dögum
Slúðurmiðlar vestanhafs eru á fullu að greina frá væntanlegri ævisögu Gwyneth: The Biography eftir Amy Odell, sem fjallar um leikkonuna Gwyneth Paltrow. Bókin kemur út 29. júlí. Sjá einnig: Kornið sem fyllti mælinn og gerði út um vináttu Gwyneth Paltrow og Madonnu Ástarsambönd Paltrow fá sinn sess í bókinni, meðal annars samband hennar við leikarann Lesa meira