fbpx
Mánudagur 23.maí 2022

Glynn Steel

„Mér hefur aldrei liðið svona illa, ég vildi óska að ég hefði verið bólusettur“

„Mér hefur aldrei liðið svona illa, ég vildi óska að ég hefði verið bólusettur“

Pressan
01.12.2021

Hann „grátbað um bóluefni“ áður en hann var settur í öndunarvél að sögn Emmu Steel, eiginkonu Glynn Steel sem lést nýlega af völdum COVID-19. En það var of seint að bólusetja hann. „Það síðasta sem Glynn sagði við mig var: „Mér hefur aldrei liðið svona illa, ég vildi óska að ég hefði verið bólusettur“.“ Þetta hefur The Sun eftir henni. Glynn hafði ekki viljað láta bólusetja sig Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af