Orðið á götunni: Nýtt kaupaukakerfi í Íslandsbanka ofan á 12 prósenta kauphækkun stjórnenda
EyjanÞegar kröfuhafar gamla Glitnis afhentu íslenska ríkinu Íslandsbanka árið 2016 sem stöðugleikaframlag var tekin sú ákvörðun að afnema kaupaukakerfi stjórnenda bankans en slíkt kerfi hafði verið í bankanum og forvera hans frá því fyrir hrun. Orðið á götunni er að átök hafi orðið milli stjórnenda bankans og fulltrúa eigandans, íslenska ríkisins, um þetta mál. Stjórnendur Lesa meira
Stundin lagði Glitni í Hæstarétti: „Á þessu bara að ljúka svona?“
EyjanHæstiréttur hefur kveðið upp dóm sinn í lögbannsmálinu svokallaða, en Glitnir HoldCo fór fram á lögbann á umfjöllun Stundarinnar um gögn úr þrotabúi Glitnis. Hefur Hæstiréttur staðfest dóm Landsréttar um að lögbannið hafi verið ólögmætt og því er um fullnaðarsigur Stundarinnar og Reykjavík Media að ræða. Í gögnunum voru meðal annars upplýsingar um viðskipti Bjarna Lesa meira