fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024

gjöld

Tuttugu milljarða lækkun á tekjum ríkissjóðs af ökutækjum

Tuttugu milljarða lækkun á tekjum ríkissjóðs af ökutækjum

Eyjan
21.07.2022

Hjá fjármálaráðuneytinu er hafin vinna við að breyta gjaldtöku af bifreiðum. Ástæðan er mikil fjölgun rafbíla. Líklega munu tekjur ríkissjóðs af eldsneytisgjöldum og vörugjöldum ökutækja lækka um tuttugu milljarða á árinu vegna mikillar fjölgunar rafbíla. Fréttablaðið skýrir frá þessu. Hefur blaðið eftir Runólfi Ólafssyni, framkvæmdastjóra FÍB, að rafbílavæðingin hér á landi hafi fylgt bjartsýnustu spám. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af