fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

gjaldskrár

Ólga vegna gjaldskráa á Akureyri – „Ef þeir taka ekki þátt í þessu gefur það auga leið að samningar munu losna“

Ólga vegna gjaldskráa á Akureyri – „Ef þeir taka ekki þátt í þessu gefur það auga leið að samningar munu losna“

Eyjan
14.08.2024

Formaður verkalýðsfélagsins Einingar-Iðju og oddvitar flokka í minnihluta bæjarstjórnar Akureyrar gagnrýna meirihlutann harkalega fyrir að hafa ekki lækkað gjaldskrár eins og lofað var í vor. Miklar hækkanir tóku gildi um áramót en formaður bæjarráðs segir að lækkanir verði brátt gerðar. „Þetta bitnar á því fólki sem lægst hafa launin,“ segir Anna Júlíusdóttir, formaður Einingar-Iðju sem er stærsta Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af