Íslenskir nasistar: Gitler rotaður á kolabingnum
Fókus11.08.2018
Gísli Sigurbjörnsson 1907–1994 Gísli var einn stofnandi og formaður Þjóðernishreyfingar Íslendinga árið 1933 og eftir það var hann gjarnan kallaður Gitler af pólitískum fjendum sínum enda hafði Gísli Adolf Hitler í miklum metum. Árið 1928 hélt hann til Dresden til náms og hreyfst þar af öllu þýsku og sér í lagi nasismanum. Foreldrar hans stofnuðu Lesa meira