Einkasýning á verkum eftir Georg Guðna Hverfisgalleríi og Gallery GAMMA
Fókus30.10.2018
Nú stendur yfir einkasýning á verkum Georgs Guðna í Hverfisgallerí og Gallery GAMMA, stendur hún til 1. desember. Fimm ár eru liðin frá því að síðast var haldin einkasýning á verkum Georgs Guðna. Þegar Georg Guðni var bráðkvaddur aðeins fimmtugur að aldri sumarið 2011 hafði hann á gifturíkum og frjóum þriggja áratuga ferli náð að Lesa meira