Sakamál ársins I: Sjúkratryggingasvindlarinn, meintur banamaður Geirfinns nafngreindur og það sem þú vissir ekki um Gufunesmálið
FréttirFyrir 3 klukkutímum
Það kennir ýmissa grasa í innlendum sakamálum ársins 2015, árið státar af fjölbreytni í þessum málum sem er ekkert gleðiefni. Þegar litið er yfir fréttir ársins sem varða sakamál kemur fljótt í ljós að margir alvarlegir glæpir voru framdir á árinu. Í þessari yfirferð og í tveimur öðrum væntanlegum pistlum af sama tagi verður aðeins Lesa meira
