fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

Geir Jón Þórisson

Hafa greitt 7,5 milljónir í bætur vegna skýrslu lögreglunnar um búsáhaldabyltinguna

Hafa greitt 7,5 milljónir í bætur vegna skýrslu lögreglunnar um búsáhaldabyltinguna

Eyjan
29.01.2021

Tuttugu og þrír hafa fengið greiddar bætur frá ríkinu vegna skýrslu sem Geir Jón Þórisson, fyrrverandi yfirlögregluþjónn, gerði um mótmælin í kjölfar efnahagshrunsins, svokallaða Búsáhaldabyltingu. Bæturnar eru á bilinu 150.000 til 500.000 krónur. Að auki hefur ríkið greitt 1,9 milljónir í lögfræðikostnað vegna málsins. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Réttarsátt var gerð í október Lesa meira

Fólkið í hruninu: „Þetta var algjört kjaftæði. Fólk var jú reitt en ekki þannig að neinum stæði ógn af“

Fólkið í hruninu: „Þetta var algjört kjaftæði. Fólk var jú reitt en ekki þannig að neinum stæði ógn af“

Fréttir
07.10.2018

Hrunið og búsáhaldabyltingin eru einhverjir mestu örlagatímar á Íslandi undanfarna áratugi. Þjóðfélagið lék á reiðiskjálfi og litlu mátti muna að illa færi á köflum. Upp úr þessum jarðvegi spruttu upp persónur sem urðu áberandi í þjóðfélaginu af ýmsum ástæðum. DV tók saman nokkrar af þeim helstu og hvað varð um þær. Telur lögregluna hafa gengið Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af

Allir mættu nema Mbappe