fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024

Geir Jón Þórisson

Hafa greitt 7,5 milljónir í bætur vegna skýrslu lögreglunnar um búsáhaldabyltinguna

Hafa greitt 7,5 milljónir í bætur vegna skýrslu lögreglunnar um búsáhaldabyltinguna

Eyjan
29.01.2021

Tuttugu og þrír hafa fengið greiddar bætur frá ríkinu vegna skýrslu sem Geir Jón Þórisson, fyrrverandi yfirlögregluþjónn, gerði um mótmælin í kjölfar efnahagshrunsins, svokallaða Búsáhaldabyltingu. Bæturnar eru á bilinu 150.000 til 500.000 krónur. Að auki hefur ríkið greitt 1,9 milljónir í lögfræðikostnað vegna málsins. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Réttarsátt var gerð í október Lesa meira

Fólkið í hruninu: „Þetta var algjört kjaftæði. Fólk var jú reitt en ekki þannig að neinum stæði ógn af“

Fólkið í hruninu: „Þetta var algjört kjaftæði. Fólk var jú reitt en ekki þannig að neinum stæði ógn af“

Fréttir
07.10.2018

Hrunið og búsáhaldabyltingin eru einhverjir mestu örlagatímar á Íslandi undanfarna áratugi. Þjóðfélagið lék á reiðiskjálfi og litlu mátti muna að illa færi á köflum. Upp úr þessum jarðvegi spruttu upp persónur sem urðu áberandi í þjóðfélaginu af ýmsum ástæðum. DV tók saman nokkrar af þeim helstu og hvað varð um þær. Telur lögregluna hafa gengið Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af