fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

Geir Hallgrímsson

Dagur B. Eggertsson: Okkur bar skylda til að leiða Jón Gnarr og Besta flokkinn til valda í borginni eftir glæstan sigur þeirra

Dagur B. Eggertsson: Okkur bar skylda til að leiða Jón Gnarr og Besta flokkinn til valda í borginni eftir glæstan sigur þeirra

Eyjan
19.01.2024

Dagur B. Eggertsson, fyrrverandi borgarstjóri, stendur á krossgötum nú þegar hann stígur upp úr borgarstjórastólnum. Mögulega haslar hann sér völl í landsmálunum. Hann fer fögrum orðum um samstarfið við Jón Gnarr og segir grunn hafa verið lagðan í borgarastjóratíð Jóns að mörgu því sem verið er að gera í borginni í dag. Dagur segist hafa Lesa meira

Ellert fékk ekki framgöngu í Sjálfstæðisflokknum og sat óháður á þingi: „Það er enginn annars bróðir í leik“

Ellert fékk ekki framgöngu í Sjálfstæðisflokknum og sat óháður á þingi: „Það er enginn annars bróðir í leik“

Eyjan
24.12.2018

Ellert B. Schram kom nýverið inn á þing sem varamaður, 79 ára að aldri. Hann hefur verið inni og úti af þingi nú í tæpa hálfa öld sem er met. Fyrst fyrir Sjálfstæðisflokkinn og síðan Samfylkinguna en um tíma var hann í raun óháður. Ellert er elsti Íslendingurinn sem hefur setið á þingi. Ellert ritstýrði DV ásamt Jónasi Lesa meira

Halldór Blöndal háði rimmur við Steingrím J.: „Hvorugur okkar hikaði við að beita klækjum ef þess þurfti“

Halldór Blöndal háði rimmur við Steingrím J.: „Hvorugur okkar hikaði við að beita klækjum ef þess þurfti“

Eyjan
14.07.2018

Halldór Blöndal var lengi vel einn af mest áberandi stjórnmálamönnum landsins. Hann var landbúnaðar- og samgönguráðherra í fjögur ár, síðan samgönguráðherra í önnur fjögur ár og þingforseti í sex. Hann var þekktur fyrir sitt alþýðlega fas, hagmælsku en gat einnig verið beittur þegar á þurfti að halda. Kristinn ræddi við Halldór um uppvaxtarárin, árin í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af