Kornið sem fyllti mælinn hjá Garðari: Hvatti fólk til að taka smálán og yfirdrátt – Sjáðu myndbandið
FókusGarðar Eyfjörð birti myndband á TikTok fyrir stuttu þar sem hann ræddi um spilafíkn og vandanum sem blasir við okkur í dag þegar áhrifavaldar, rapparar og önnur þekkt andlit eru fengin til að auglýsa fjárhættu- og veðmálafyrirtæki. Garðar þekkir það vel að sogast inn í þennan heim, hann glímdi lengi við spilafíkn. Garðar er gestur Lesa meira
Garðar segir að hjartaáfallið árið 2019 hafi ekki dugað til en síðan small eitthvað – „Ástæðan af hverju ég er í bata í dag er þrennt“
FókusGarðar Eyfjörð hefur glímt við margskonar fíkn frá unglingsaldri. Hann er gestur vikunnar í Fókus, viðtalsþætti DV, og ræðir hreinskilið og hispurslaust um eigin baráttu við fíkn. Í þættinum ræddi hann einnig um auglýsingar frægra einstaklinga fyrir hin mörgu veðbankafyrirtæki sem hafa rutt sér til rúms hér á landi, en í brotinu og greininni hér Lesa meira
Garðar birtir skjáskot af frægum Íslendingum auglýsa hættulegan leik – „Hræsnarar. Punktur“
FókusGarðar Eyfjörð hefur glímt við margskonar fíkn frá unglingsaldri og verið umkringdur alkóhólistum og fíklum allt sitt líf. En hann segir að það sé ein fíkn sem er verst, spilafíknin. Garðar birti myndband á TikTok fyrir stuttu þar sem hann ræddi um spilafíkn og vandanum sem blasir við okkur í dag þegar áhrifavaldar, rapparar og Lesa meira