Patty og Baldur standa að Skemmtilegs
Í Gallery Port stendur nú yfir sýningin Skemmtilegs sem listahjónin standa í sameiningu að. Á sýningunni getur á að líta fjölbreytt úrval verka, bæði olíumálverk og teikningar Baldurs og keramikskúlptúra Pattyar. Verkin byggjast á sjónrænni skynjun þeirra á hversdagslegum fyrirbrigðum og óhlutbundnum verum en þau Patty og Baldur sækja innblástur í kvikan skurðpunkt dægurmenningar, félags- Lesa meira
Fyrsta myndlistarsýning Katrinar á Íslandi
Nú stendur yfir myndlistarsýning Katrin Hahner í Gallerý Porti, en henni lýkur sunnudaginn 1. júlí næstkomandi og lokahóf er laugardaginn 30. júní kl. 16. Katrin Hahner er myndlistarmaður sem starfar í Berlín. Hún er fjöllistamaður í eðli sínu og vinnur verk sín með mörgum hætti. Hún notar sjónlist, tónlist, ljóðlist, gjörninga og hljóð í verkum Lesa meira