fbpx
Laugardagur 16.ágúst 2025

gagnaleki

Þorbjörg Sigríður: Hvernig var passað upp á gögnin sem láku frá sérstökum saksóknara?

Þorbjörg Sigríður: Hvernig var passað upp á gögnin sem láku frá sérstökum saksóknara?

Eyjan
23.06.2025

Dómsmálaráðherra hefur spurt héraðssaksóknara hvernig staðið var að varðveislu viðkvæmra gagna sem láku frá embættinu (þegar það hét embætti sérstaks saksóknara) og eru nú í höndum RÚV. Svör hafa borist og verða send til stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar til umfjöllunar. Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, dómsmálaráðherra, segir gagnaleka af þessu tagi ekki mega endurtaka sig. Þorbjörg Sigríður er Lesa meira

Óttar Guðmundsson skrifar: Alvarlegu augun

Óttar Guðmundsson skrifar: Alvarlegu augun

EyjanFastir pennar
17.05.2025

Í Sturlungu er getið um fund Sighvatar Sturlusonar við hinn unga Gissur Þorvaldsson. Gissur var með unglingaveikina á háu stigi og setti upp mikla ygglibrún gagnvart ókunnugum. Þessa dagana má sjá alvörusvip á fjölda stjórnmálamanna enda er íslenska stjórnsýslan harmi slegin. Þingmenn og embættismenn keppast við að horfa alvarlegum augum inní sjónvarpsvélarnar, setja í brýnnar Lesa meira

Hriplek Vinnumálastofnun – Enn á ný láku persónuupplýsingar út

Hriplek Vinnumálastofnun – Enn á ný láku persónuupplýsingar út

Fréttir
01.12.2021

Persónuvernd hefur fengið erindi inn á sitt borð varðandi öryggisbrest í meðferð persónuupplýsinga hjá Vinnumálastofnun. Þetta er annað málið tengt Vinnumálastofnun á þessu ári. Fréttablaðið skýrir frá þessu. Fram kemur að í júní hafi netföngum skjólstæðinga stofnunarinnar verið lekið í fjölpósti sem varðaði endurupptöku umsókna um greiðslur í sóttkví. Í október varð síðan annar brestur af sama toga þegar Lesa meira

790 milljónum netfanga og lykilorða lekið á netið – Svona getur þú séð hvort þitt netfang er þar á meðal

790 milljónum netfanga og lykilorða lekið á netið – Svona getur þú séð hvort þitt netfang er þar á meðal

Pressan
20.01.2019

21 milljón lykilorða og rúmlega 770 milljónum netfanga hefur verið lekið á netið í gegnum netþjónustu sem heitir Mega. Þetta segir öryggissérfræðingurinn Troy Hunt á heimasíðu sinni. Hann ráðleggur fólki að breyta lykilorðum sínum ef þau eru meðal þeirra sem hefur verið lekið á netið. Samkvæmt fréttum alþjóðlegra fréttastofa stendur Hunt á bak við vefsíðuna Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af