fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

Gabreille Petito

Hvað varð um hana? Hvarf sporlaust á ferðalagi með unnustanum og hann vill ekki segja mikið

Hvað varð um hana? Hvarf sporlaust á ferðalagi með unnustanum og hann vill ekki segja mikið

Pressan
16.09.2021

Á laugardaginn sneri Brian Laundrie heim til Flórída en aleinn. Hann hafði lagt upp í ferðalag þvert yfir Bandaríkin með unnustu sinni, Gabreille Petito, sem er kölluð Gabby, en hún sneri ekki aftur. Þau ferðuðust í Ford Transit bíl sem hafði verið innréttaður sérstaklega fyrir ferðina. Hún er horfin sporlaust og Brian er ekki fús til að segja mikið frá ferð þeirra eða af hverju Gabby sneri ekki Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af