fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

Fyrirtækjakaup

Vekra, móðurfélag Öskju, kaupir Dekkjahöllina

Vekra, móðurfélag Öskju, kaupir Dekkjahöllina

Eyjan
02.08.2023

Vekra hefur gengið frá samningi um kaup á öllu hlutafé Dekkjahallarinnar. Kaupin eru þó háð samþykki Samkeppniseftirlitsins. Dekkjahöllin er rúmlega 40 ára fyrirtæki, stofnað árið 1982, með höfuðstöðvar á Akureyri. Félagið er innflutningsaðili hjólbarða og eru helstu vörumerki þess Yokohama, Falken, Sonar og Triangle. Félagið rekur fjórar starfsstöðvar, á Akureyri, Egilsstöðum og tvær í Reykjavík, Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af