Svarthöfði skrifar: Froðusnakkar, orð að sönnu – stjórnarandstaðan velur sér nafn
EyjanFastir pennar12.06.2025
Svarthöfði er forfallinn áhugamaður um pólitík og fátt veit hann skemmtilegra en að gleyma sér yfir beinum útsendingum frá Alþingi og þá ekki síst þegar um ræðir stefnuræðu forsætisráðherra eða eldhúsdaginn. Hann kom sér því tímanlega fyrir framan við sjónvarpið í gærkvöldi með popp og kók til að fylgjast með eldhúsdeginum. Guðrún Hafsteinsdóttir sagði þingheimi Lesa meira