fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

Frigg

Skólamál: Á bilinu 4-600 börn á skólaskyldualdri eru alls ekki í skóla hér á landi

Skólamál: Á bilinu 4-600 börn á skólaskyldualdri eru alls ekki í skóla hér á landi

Eyjan
17.08.2024

Talið er að á milli 400 og 600 börn á skólaskyldualdri séu alls ekki skráð í skóla hér á landi. Nýr heildstæður gagnagrunnur um alla nemendur á Íslandi mun auðvelda mjög utanumhald í þessum efnum, auk þess sem gagnagrunnurinn verður mikilvægt tæki fyrir kennara til að meta árangur af sínum aðferðum og kennsluháttum, jafnframt því Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af