fbpx
Sunnudagur 05.júlí 2020

Friðarsúlan

Kostnaður meiri við Friðarsúluna í ár en venjulega

Kostnaður meiri við Friðarsúluna í ár en venjulega

Eyjan
08.11.2019

Heildarkostnaður vegna Friðarsúlu Yoko Ono frá vígslu hennar árið 2007 er um 47.7 milljónir króna. Kostnaðurinn í ár nemur 5.8 milljónum króna, sem er ívið meira en á venjulega ári, þar sem setja þurfti upp nýja spegla til að gera ljósið bjartara og fallegra, samkvæmt Sigurði Trausta Traustasonar, deildarstjóra safneigna og rannsókna hjá Listasafni Reykjavíkur, Lesa meira

Friðarsúlan tendruð í dag í 12. sinn

Friðarsúlan tendruð í dag í 12. sinn

Fókus
09.10.2018

Friðarsúlan í Viðey verður tendruð í 12. sinn með friðsælli athöfn á fæðingardegi John Lennon í kvöld kl. 20. Friðarsúlan mun varpa ljósi upp í himininn til 8. desember sem er dánardagur hans.   Listasafn Reykjavíkur, Borgarsögusafn Reykjavíkur og fleiri halda úti dagskrá sem hefst kl. 17.45 og stendur til kl. 21.   Tónlistarmaðurinn Högni Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af