fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

Fréttavakt

Fréttavaktin: Guðlaugur Þór og Bjarni takast á í sjónvarpssal – horfið á slaginn

Fréttavaktin: Guðlaugur Þór og Bjarni takast á í sjónvarpssal – horfið á slaginn

Fréttir
31.10.2022

Við helgum Fréttavakt kvöldsins þeim miklu pólitísku tíðindum sem hafa orðið um helgina. Þeir á Guðlaugur Þór Þórðarsson og Bjarni Benediktsson, takast á í sjónvarpssal, en báðir sækjast eftir formannsembættinu á landsfundi Sjálfstæðisflokksins en formannskjörið fer fram næstkomandi sunnudag, eða eftir tæpa viku. Og Kristrún Frostadóttir nýkjörinn formaður Samfylkingarinnar ræðir sínar áherslur sem formaður flokksins. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af