Pútín aflýsir árlegum fréttamannafundi sínum – Er ekki í neinum vafa um ástæðuna
Fréttir„Það verður enginn fréttamannafundur í ár,“ sagði Dmitry Peskov, talsmaður ráðamanna í Kreml, í gær um árlegan fréttamannafund Vladímír Pútíns, forseta. Þessi fréttamannafundur er venjulega haldinn skömmu fyrir áramót og er um stóran pólitískan viðburð að ræða og hefð. Tekur fundurinn venjulega margar klukkustundir og fá fréttamenn tækifæri til að spyrja Pútín um ýmislegt. En ekki í ár. Fréttamenn fá ekki tækifæri Lesa meira
Fyrsti fréttamannafundur Biden – Lofaði hraðari bólusetningu og gagnrýndi Kína
PressanJoe Biden hélt fyrsta fréttamannafund sinn, frá því að hann tók við forsetaembætti, í gær en þá voru 64 dagar liðnir frá embættistökunni. Svona lengi hefur enginn Bandaríkjaforseti látið fréttamenn bíða eftir fyrsta fréttamannafundinum í 100 ár hið minnsta. Biden ræddi eitt og annað á fundinum sem stóð í um 90 mínútur. Hann lofaði til Lesa meira
Joe Biden vekur undrun fréttamanna – Nú er komin dagsetning
PressanFimmtudaginn 25. mars mun Joe Biden, Bandaríkjaforseti, halda fréttamannafund. Jen Psaki, fjölmiðlafulltrúi hans, skýrði frá þessu á miðvikudaginn. Þá verða rúmlega 60 dagar liðnir frá því að Biden tók við embætti. Á síðustu hundrað árum hefur enginn forseti beðið svona lengi með að halda fréttamannafund eftir embættistöku sína. Þetta hefur verið gagnrýnt og hefur vakið undrun fréttamanna og pólitískra Lesa meira