fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024

Frelsissvipting

Þyngdu dóm yfir Vilhjálmi – Gerðist sekur um hrottalega nauðgun og frelsissviptingu

Þyngdu dóm yfir Vilhjálmi – Gerðist sekur um hrottalega nauðgun og frelsissviptingu

Fréttir
08.03.2024

Landsréttur kvað í dag upp dóm yfir Vilhjálmi Frey Björnssyni og staðfesti dóm Héraðsdóms Reykjavíkur sem hafði sakfellt hann fyrir að nauðga konu sem hann hafði keypt vændi af, svipta hana frelsi sínu og sérlega hættulega líkamsárás gegn henni. Þyngdi Landsréttur dóm yfir Vilhjálmi úr fjögurra ára fangelsi í fjögurra og hálfs árs fangelsi. Eins Lesa meira

Lögreglumaður sakaður um að misnota vald sitt og láta leggja hjákonu sína inn

Lögreglumaður sakaður um að misnota vald sitt og láta leggja hjákonu sína inn

Pressan
25.09.2023

Kvæntur lögreglumaður í Pennsylvaníu ríki í Bandaríkjunum hefur verið ákærður vegna frelsisviptingar á fölskum forsendum fyrir að hafa með óeðlilegum hætti látið leggja fyrrverandi kærustu sína inn á geðsjúkrahús. Maðurinn, sem er liðsmaður ríkislögreglu Pennsylvaníu, heitir Ronald Keith Davis og er 37 ára gamall. Hann var handtekinn 21. september síðastliðinn. Auk ákæru fyrir að hafa Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af