fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

Frank-Walter Steinmeier

Forseti Þýskalands í óvæntri heimsókn í Úkraínu

Forseti Þýskalands í óvæntri heimsókn í Úkraínu

Fréttir
25.10.2022

Frank-Walter Steinmeier, forseti Þýskalands, kom í morgun í óvænta heimsókn til Úkraínu. Þetta er fyrsta ferð hans til Úkraínu eftir að Rússar réðust inn í landið þann 24. febrúar síðastliðinn. Þýska sjónvarpsstöðin NTV skýrir frá þessu. Steinmeier kom með lest til Kyiv í morgun og mun funda með Volodymyr Zelenskyy, forseta Úkraínu, í dag. Cerstin Gammelin, talskona Steinmeier, birti í morgun mynd af honum við Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af

Allir mættu nema Mbappe