fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

Franco A.

Þýskur hermaður blekkti alla upp úr skónum – Þóttist vera flóttamaður og hugði á hryðjuverk

Þýskur hermaður blekkti alla upp úr skónum – Þóttist vera flóttamaður og hugði á hryðjuverk

Pressan
27.05.2021

Ungur þýskur hermaður, nefndur Franco A. í þýskum fjölmiðlum,  er nú fyrir rétti í Frankfurt ákærður fyrir að hafa ætlað að ráðast á þýska stjórnmálamenn dulbúinn sem sýrlenskur flóttamaður. Markmiðið með þessu var að vekja upp reiði almennings í garð flóttamanna. Málið hefur skokið þýskt samfélag enda er það að vissu leyti með miklum ólíkindum. Franco stal skotfærum frá hernum og ætlaði að meðal annars að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af