fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

Francesco Spagnesi

Prestur stal peningum frá kirkjunni og notaði til að kaupa fíkniefni og halda kynlífsorgíur

Prestur stal peningum frá kirkjunni og notaði til að kaupa fíkniefni og halda kynlífsorgíur

Pressan
29.09.2021

Ítalski presturinn Francesco Spagnesi, sem er prestur í kirkju í Prato nærri Florens, var nýlega handtekinn grunaður um fjárdrátt. Hann er grunaður um að hafa stolið sem nemur rúmlega 15 milljónum íslenskra króna af bankareikningi kirkjunnar. Peningana notaði hann meðal annars til að kaupa fíkniefni og halda kynlífsorgíur. Á síðustu tveimur árum er hann sagður hafa haldið villtar kynlífsorgíur fyrir samkynhneigða karlmenn. Lögreglan Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af