Svarthöfði skrifar: Dauðir skipaðir í áfengisvarnarnefnd – þingmaður Miðflokksins spaugari aftur í ættir
EyjanFastir pennarÞað hefur ekki farið fram hjá Svarthöfða að nýr þingmaður Miðflokksins hefur stigið fram á sviðið og gert sig gildandi svo um munar í því að tefja og þvælast fyrir málum ríkisstjórnarinnar. Ingibjörg Davíðsdóttir, fyrrverandi sendiherra, hefur að segja má komið, séð og sigrað á hinu háa Alþingi með lygilega hnyttnum og markvissum ræðum gegn Lesa meira
Framsóknarmenn sárir og svekktir á Alþingi – „Vera ekki að hreykja sér af verkum annarra“
EyjanTöluvert var deilt á Alþingi fyrr í dag en þingmenn Framsóknar lýstu yfir mikilli óánægju með umræðu um orkuöryggi garðyrkjubænda sem fram fór á milli Jóhanns Páls Jóhannssonar umhverfis-, orku og loftslagsráðherra og samflokkskonu hans Ásu Berglindar Hjálmarsdóttur, þingmanns Samfylkingarinnar. Sökuðu Framsóknarmenn Ásu Berglindi um að hafa að farið yfir mörk kurteisinnar með því að Lesa meira