SA berst gegn styttingu vinnuvikunnar- „Staða Íslands er ekki eins slæm og rakið er“
Eyjan05.09.2019
Samtök atvinnulífsins benda á samanburð OECD á ársvinnutíma starfsfólks á vinnumarkaði á heimasíðu sinni í dag. Þar er vísað til þess að hér á landi mælist sjötti stysti ársvinnutíminn meðal ríkja OECD, eða 1.469 stundir að meðaltali per starfsmann, árið 2018. Þá er nefnt á vef SA að undanfarin ár hafi hér á landi verið Lesa meira