fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

framhaldsskólar

Verri einkunnir og meira brottfall eftir styttingu framhaldsskólans – „Þetta eru krakkar, manneskjur sem er verið að leika sér með“

Verri einkunnir og meira brottfall eftir styttingu framhaldsskólans – „Þetta eru krakkar, manneskjur sem er verið að leika sér með“

Fréttir
16.02.2024

Ný rannsókn vísindamanna við hagfræðideild Háskóla Íslands sýnir að eftir að framhaldsskólanám var stytt úr fjórum árum niður í þrjú hefur nemendum gengið verr að fóta sig í háskóla. Einkunnir hafa lækkað og brottfall aukist. Rannsóknin var gerð af prófessorunum Gylfa Zoega og Tinnu Laufeyju Ásgeirsdóttur og doktorsnemanum Gísla Gylfasyni. Var hún birt í Þjóðarspeglinum svokallaða. Gylfi lýsir rannsókninni Lesa meira

Ásmundur fær á baukinn vegna sameiningar – „Ótrúlega snautt, skammsýnt og vitlaust“

Ásmundur fær á baukinn vegna sameiningar – „Ótrúlega snautt, skammsýnt og vitlaust“

Fréttir
06.09.2023

Áætlanir Ásmundar Einars Daðasonar, mennta- og barnamálaráðherra, um að sameina Menntaskólann á Akureyri og Verkmenntaskólann á Akureyri hafa víð fallið í grýttan jarðveg. Kennararar, þingmenn og fyrrverandi stúdentar gagnrýna áætlanirnar sem ráðgjafafyrirtækið PwC hefur reiknað út að spari ríkinu 400 milljónir króna á ári. Áætlanirnar voru kynntar á fundi með nemendum og starfsfólki skólanna í Lesa meira

Óbreytt skólastarf framhaldsskóla þrátt fyrir breytingar á reglugerð um smitvarnir

Óbreytt skólastarf framhaldsskóla þrátt fyrir breytingar á reglugerð um smitvarnir

Fréttir
16.11.2020

Á miðvikudaginn tekur ný reglugerð um smitvarnir vegna kórónuveirunnar gildi. Þessi breyting mun litlu breyta um starf framhaldsskóla þar sem áfangakerfi er notað en einhverjar breytingar verða í skólum sem notast við bekkjakerfi. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Haft er eftir Steini Jóhannssyni, rektor Menntaskólans við Hamrahlíð, að þar verði skólastarfið að mestu óbreytt frá Lesa meira

Óvissa um hvernig skólastarfi verður háttað vegna COVID-19

Óvissa um hvernig skólastarfi verður háttað vegna COVID-19

Fréttir
05.08.2020

Ekki liggur fyrir hvernig skólastarfi verðu háttað í haust vegna fjölgunar COVID-19 tilfella. Skólastjórar í framhaldsskólum reikna jafnvel með að þurfa að grípa til fjarkennslu á nýjan leik. Á grunnskólastiginu er stefnt að því að hafa kennslu með hefðbundnum hætti. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Starf framhaldsskóla á að hefjast upp úr miðjum mánuði en Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af