fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

framhaldsskólanemar

Segir andlega heilsu framhaldsskólanema vera í frjálsu falli

Segir andlega heilsu framhaldsskólanema vera í frjálsu falli

Fréttir
24.03.2021

Andlegri heilsu framhaldsskólanemenda hefur hrakað síðustu árin að sögn Sigvalda Sigurðarsonar, verkefnastjóra hjá Sambandi íslenskra framhaldsskólanema (SÍF). Hann flytur erindi í dag á málþingi um líðan og hagi framhaldsskólanema ásamt Margréti Lilju Guðmundsdóttur, frá Rannsóknum og greiningu. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Haft er eftir Sigvalda að það sem tengist námi unga fólksins komi Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af