fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

Fraiser

Fraiser snýr aftur á skjáinn eftir tæplega 20 ára hlé

Fraiser snýr aftur á skjáinn eftir tæplega 20 ára hlé

Pressan
26.02.2021

Fyrir þá sem muna eftir sjónvarpsþáttunum um útvarpssálfræðinginn Fraiser og höfðu gaman af þá kemur hér besta frétt dagsins, eða svona allt að því. Í gær var tilkynnt að þættirnir snúi aftur á skjáinn eftir tæplega 20 ára hlé. CBS sjónvarpsstöðin tilkynnti þetta og Kelsey Grammer, sem leikur Fraiser, staðfesti þetta að sögn BBC. Fraiser er ein af vinsælustu sjónvarpsþáttaröðum sögunnar. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af