Fræg á lausu
Fókus23.10.2018
Stefnumótamenning á Íslandi hefur aldeilis breyst á síðustu árum með tilkomu samfélagsmiðla og smáforrita. Það hefur einnig gert almúganum auðveldara að kynnast frægum sem eru á lausu. DV tók saman lista yfir nokkra fræga sem kannski ekki allir vita að eru á lausu. Ólöf Skaftadóttir Ólöf er ritstjóri Fréttablaðsins og er þekkt fyrir að skrifa Lesa meira