fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

föt

Mörg börn vantar föt og foreldrar leita til hjálparsamtaka – „Þetta er bara ekki nóg“

Mörg börn vantar föt og foreldrar leita til hjálparsamtaka – „Þetta er bara ekki nóg“

Fréttir
25.08.2020

Vilborg Oddsdóttir, félagsráðgjafi hjá Hjálparstarfi kirkjunnar, segir að fleiri leiti nú til Hjálparstarfsins en undanfarin ár. Hún vísar þar til fjölda umsókna frá barnafjölskyldum sem búa við kröpp kjör í upphafi skólaárs. Hún segir áberandi að mörg börn skorti föt fyrir veturinn en engar fataúthlutanir hafa verið á vegum Hjálparstarfs kirkjunnar síðan heimsfaraldur kórónuveirunnar náði hingað til lands. Þetta kemur fram Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af